14. júní 2018
Við Elnaz of Jonathan fórum út í dag, þó að það var smá rigning.
 Listasafnadagurinn okkar var yndislegur. Við borðuðum fiskisúpu áður en við löbbuðum til Ljósmyndasafnsins Reykjavíkur
10. júní 2018
Fössari var frábært og það var gaman að vera í miðbænum með vinum (Íslendingum og gestalistamönnum). En í dag það er einn viðburður sem ég ætlaði að mæta á: Tónleikar á Gamla Bíó. Af hverju? Þar munu nokkrir söngvarar syngja lög eftir Jórunn Viðar, tveir af þeim eru Sigríður Thorlacius og Höngi Egilsson, frá hljómsveitinni Hjaltalín!
Það voru bestir tónleikar sem ég hef séð í ævi og röddin allra var svo góð!
7. júní 2018
Í sumrin eru það ekki dagar eða sólarhringinn, það er bara sólskín og þoka. Listamennirnir í gestavinnutofunni er mjög næs því að þau gáfu handa mér steina frá ævintýrunum þeirra. Meirihluti af þeim fóru til Norðurlands og ég hef aldrei verið þangað áður og nú hef ég smáan hluti af umhverfinu. 
5. júní 2018
Annar góður dagur því að sólin skín, og svo ég fór út til að taka myndir og teikna steina í skissubókinni. Ég hef miklar hugmyndir! Ég tók mynd fyrst fyrir nýja stóra teikningu sem heitir “Hann er hávaxnari en aðrir.”
Lika önnur teikning sem ég byrjaði í dag sem heitir “Frændi líkist mér” eða eitthvað svona. Ég var að labba heim til vinnustofu ár þegar ég sá stein sem var eins og steinn sem ég kom með frá Bandaríkjunum. Ég tala ekki oft við frændum mínum og hann byr burt frá mér og svo ég hudsgði um hann eftir að ég sá þennan stein. Tók hann með mér og er að teikna hann með silfurstíl.
4. júní 2018​​​​​​​
Ég vildi segja að ég sá Högna Egilsson á Austurstræti í dag og það var geggjað.  Ég talað ekki við hann því hann var að tala í símann. Ég keypti sokka fyrir 2.900kr á meðan ég talaði við afgreiðslukonuna á íslensku.  Heimurinn minn var 100%, samkvæmt henni.
Ég teiknaði samt ekki (klukkan er 19:30) því ég var að labba í miðbæ Reykjavíkur með einum af gestalista mönnum sem kemur frá Ástralíu. Gott veður í dag, 9 stiga hiti, sólin skín allan daginn og það er ekki skýjað ,sem gerir mig ánægðan því að útsýni úr glugganum er geðveikt. 
Í kvöld er Mánudjass á Húrra og ég ætla að kíkja á það með fólk.
3. júní 2018​​​​​​​
Í dag byrjaði ég loksins að teikna.  Fyrst vildi ég æfa mig í að teikna eitthvað sem er ekki líkaminn með því að gera smáa teikningu af þremur steinum með blýanti í staðinn fyrir silfur- eða gullstíl.  Þessi teikning nefnist “Vinátta/Stuðningsmenn”...ég er ekki svo viss um nafnið og ég held að það mun breytast í framtíðinni. Ég gerði líka aðra teikningu með gullstíl af tveimur steinum sem heitir “Ódalíska og hinn upprétti maður.”
2. júní 2018 
Hérna er herbergið þar sem hugsanir mínar munu breyttast í einhverju fallegu. Miðnætursólin er ekkert djók því að sumarsólstöðurnar eru í mánuð. Það getur verið kannski erfitt að sofna en það er líka gott að vita að ljósið í “dagtíma” er óbreytanlegt! 
31. mai 2018
Hér eru nokkur orð um nýju hugmyndina og nokkrar myndir sem hafa innblásið mér á meðan ég hugsa um teikningar sem ég ætla gera í júní.  Ég fer til flugvallarins annað kvöld og ég hlýt að vera tilbúinn að skapa mikið!
Hugmyndin kemur frá sögu úr forngrískri goðafræði, áhrifunum umhverfisvitundarinnar á Íslandi, og útlendingahræðslunni sem skaut upp á ný eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.  Ég ræði um núverandi viðburði sem gerast í lífinu mínu og líka í mínu eigin umhverfi með því að nota goðsagnir sem sían.
Ég hef nýlega reynt að skilja þessa viðburði með því að líta í gegnum linsuna goðsagnar Deucalions og Pyrrhas.  Goðsögnin segir frá Deucalion og Pyrrha konu hans sem gerðu mannkyn úr steinum.  Steinar sem Deucalion kastaði breyttust í karlmenn og þeir sem Pyrrha kastaði urðu að konum.
25. mai 2018
Eftir 8 daga mun ég vera í flugvélinni til Íslands og ég hlakka til að vera þar aftur á sumrin gerandi nýjar teikningar með silfur- og gullstíl. Það væri líka gott að æfa mig í íslensku með því að tala við aðra listamenn um mitt verk.  ​​​​​​​